Sérsmíðaðir rammar

Innrammarinn býður upp á alla almenna innrömmunarþjónustu. Boðið er upp á sérsmíðaða ramma úr tré eða áli. Góður rammi eykur fegurð listaverka rétt eins og gull og silfur auðga fegurð eðalsteina í skartgripum.

Tilbúnir rammar

Tilbúnir rammar eru hagkvæmur kostur til að ramma inn málverk, ljósmyndir, pastelmyndir og vatnslitamyndir. Tilbúnir rammar eru hentugir þegar ramma þarf eitthvað inn í hvelli.

Veggspjöld

Innrammarinn býður upp á gott úrval af veggspjöldum. Öll prentuð út með pigment bleki á hágæðan pappír.

Myndaalbúm

Innrammarinn býður upp á gott úrval af myndaalbúmum frá Kenro. Ljósmyndir af kærustu minningum þínum sóma sér vel í fallegu albúmi.

Karton

Innrammarinn býður upp á mikið úrval af kartonum og mikið úrval af lituðum kartonum. Hvort sem þig vantar karton með einu gati eða með mörgun götum fyrir fjölskyldumyndirnar er Innrammarinn með svarið. Innrammarinn fjöldaframleiðir einnig karton.