Myndin þín á skilið fallegan ramma.
Starfsmenn Innrammarans eru viðurkenndir innrammarar (GCF) frá The Fine Art Trade Guild í Bretlandi.
MYNDARAMMAR
Sýndu þínar kærustu minningar í fallegum ramma
-
Sigur (2 cm) Eik
Regular price From 2.400 krRegular priceUnit price / per -
Sigur (2 cm) Svartur
Regular price From 2.000 krRegular priceUnit price / per -
Sigur (2 cm) Hvítur
Regular price From 2.000 krRegular priceUnit price / per -
Bjartur (1,5cm) Eik
Regular price From 1.700 krRegular priceUnit price / per
BJÓÐUM UPP Á MIKIÐ ÚRVAL AF MYNDARÖMMUM
Innrömmunarþjónusta
Innrammarinn býður upp á alla almenna innrömmunarþjónustu.
Við römmum inn ljósmyndir, málverk, útsaum, strekkjum upp á blindramma og margt fleira.
Ef að þú hefur einhverjar spurningar varðandi innrömmun eða fyrirspurn um verð þá getur þú haft samband í síma 511-7000 eða sent okkur línu á rammi@innrammarinn.is
Gler með glampavörn
Artglass sýnir sanna liti og áferð myndarinnar – enginn grænn blær eða sjón brenglun. Það dregur úr endurspeglun niður í minna en 1%.
- Artglass er töluvert tærara en venjulegt gler
- Artglass er með glampavörn
- Hægt er að fá 70% eða 99% UV vörn
Fine Art Trade Guild
Innrammarinn ehf fylgir gæðastöðlum sem Fine Art Trade Guild í Bretlandi gefur út.
Starfsmenn Innrammarans hafa lokið námskeiðum og eru viðurkenndir innrammarar (Guild Certified Framer) frá The Fine Art Trade Guild.
Staðlar The Fine Art Trade Guild eru settir fram til þess að fagfólk í iðnaðinum geti farið eftir þeim og til að hjálpa neytandanum að taka upplýstar ákvarðanir um val á römmum.
Þú getur lesið meira um staðla The Fine Art Trade Guild hér: http://www.fineart.co.uk.
Eftirprentanir
Við tökum að okkur að gera eftirprentarnir af listaverkum. Við bjóðum upp á Fine Art/Giclée prentun á hágæða Canon pigment prentara og bjóðum upp á hágæða pappír frá PermaJet.
Ef að þú vilt vita meira, endilega hafðu samband við okkur í síma 511-7000 eða á rammi@innrammarinn.is
Hágæða ljósmyndaprentun
Í samstarfi við Prentagram prentum við út myndirnar þínar á hágæða ljósmyndapappír frá PermaJet og á Canon 12 lita pigment prentara.
Prentunin er því ein sú besta sem völ er á.
Þú getur valið um þrjár mismunandi pappírstegundir.
Ef að þú finnur ekki stærðina sem að þú leitar af þá getur þú sent okkur línu á rammi@innrammarinn.is og við leysum málið!