Innrammarinn ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga, og breyta verði eða hætta að bjóða upp á vöru eða þjónustu fyrirvaralaust. Verði seljandi fyrir óviðráðanlegu ytri atviki (force majeure), svo sem eldgosi, jarðskjálfta, verkfalli eða þess um líkt, er seljanda heimilt að frest efndum sínum eða falla frá kaupunum.